
Úrslit næturinnar - Úrslitakeppnin hafðist í gærkvöld
18.4.2010 | 19:15
Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppninni í nótt, Boston Celtics unnu Miami Heat, 85-76, Cleveland Cavaliers unnu Chicago Bulls, 96-83, Atlanta Hawks unnu Milwaukee Bucks, 102-92 og Denver Nuggets unnu tíu stiga sigur á Utah Jass, 126-113.
Í nótt fara fram fjórir leikir, en svona líta þeir út:
LA Lakers - OKC Thunder Staðan er 10-4 fyrir Lakers
Dallas Mavs - SA Spurs Hefst klukkann 00:00 í nótt
PHX Suns - Portland Blazers Hefst klukkan 02:30 í nótt
Orlando Magic - Charlotte Bobcats Hefst klukkan 22:30 í nótt
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jordan rekinn frá Sixers
16.4.2010 | 21:38

Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslitakeppni NBA er að hefjast - Spáið hér
15.4.2010 | 15:02
Venjulega leiktímabil NBA-deildarinnar er á enda, en öll 30 liðin eru búin að spila sína 82 leiki. Besta árangurinn áttu Cleveland Cavaliers, með 61 sigurleik og 21 tapleik.
Versta árangurinn áttu hins vegar New Jaersey Nets, með 12 sigurleiki og 70 tapleiki, þremur leikjum frá meti í versta árangri, sem Philadelphia 76ers eiga, með 9 sigurleiki.
Los Angeles Lakers voru í fyrsta sæti Vesturdeildarinnar, en eiga þó erfiða rimmu framundan gegn baráttuglöðu liði Oklahoma City Thunder. Í rimmu Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks verður barist hart, en leikir liðanna á tímabilinu voru skemmtilegir.
Ein áhugaverðasta rimman er þegar Dallas Mavericks etja kappi við San Antonio Spurs, en Mavs enduðu í öðru sæti og Spurs í því sjöunda.
Hér er hægt að spá úrslitakeppninni. Ekki er þetta flóknara en svo að maður vistar myndina að neðan, fer með hana í Edit og skrifar inn spá sína.
Sínishorn að neðan.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Úrslit næturinnar
14.4.2010 | 20:53
Chicago 101 - 93 Boston
Golden State 94 - 103 Utah
LA Lakers 106 - 100 Sacramento
Phoenix 123 - 101 Denver
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Paul Westphal verður með Kings út 2011-12 tímabilið
14.4.2010 | 20:46
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
13.4.2010 | 17:06
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Coby Karl og Brian Butch til Nuggets
12.4.2010 | 15:42
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
12.4.2010 | 15:19
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Andrew Bynum og Tracy Morgan
11.4.2010 | 16:29
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)