Scott Brooks ţjálfari ársins

scott_brooksScott Brooks, ţjálfari Oklahoma City Thunder, var í fyrradag útnefndur ţjálfari ársins.

Á síđasta leiktímabili vann liđiđ 23 leiki og tapađi 61, en á ţessu unnu ţeir 50 og töpuđu 32.

Auk mikilla framfara sem liđ hans hefur tekiđ, ţá sem liđ, ţá er hann yngsti ţjálfarinn í NBA-deildinni, og er ađ koma liđi sem endađi međ 23 sigra á síđasta tímaiblli í úrslitakeppnina. 


Aaron Brooks tók mestu framförunum

aaron_brooksAaron Brooks, bakvörđur Houston Rockets, hlaut í gćr framfaraverđlaun NBA-deildarinnar.

Brooks, sem skorađi 11,2 stig og gaf 3,0 stođsendingar ađ međaltali í leik á síđasta tímabili (2008-09), skorađi 19,6 stig og gaf 5,3 stođsendingar ađ međaltali á ţessu tímabili.

Danny Granger vann ţessi verđlaun í fyrra, en hann tók bullandi framförum á ţví tímabili, eins og Brooks hefur gert á ţessu.


Duncan ađ verđa 25 ára - Spurs jöfnuđu metin

tim_duncanSvo mćtti segja ađ kraftframherjinn Tim Duncan, sem á afmćli á sunnudaginn, sé ađ verđa 25 ára, en hann skorađi 25 stig og tók 17 fráköst í sannfćrandi sigurleik San Antonio Spurs gegn Dallas Mavericks í nótt, 88-102.

Í rauninni verđur hann 34 ára, en stundum lítur út fyrir ađ hann sé ađ verđa 25 ára, sérstaklega ţegar hann á leiki eins og ţennan.

Manu Ginobili skorađi 23 stig fyrir Spurs og Tony Parker kom sterkur inn af bekknum og skilađi 16 stigum og 8 stođsendingum. Helsta ógn Dallas var Jason Terry, sem skorađi 27 stig.

Stigaskor Mavericks:

Terry: 27
Nowitzki: 24
Butler: 17
Marion: 6
Kidd: 5
Barea: 5
Haywood: 2
Najera: 2

Stigaskor Spurs:

Duncan: 25
Ginobili: 23
Jefferson: 19
Parker: 16
Bonner: 8
Hill: 7
McDyess: 4


Boston láta ljós sitt skína - niđurlćgđu Heat

paul_pierceBoston Celtics unnu Miami Heat í nótt, 106-77. Nú eru Boston komnir međ ţćgilega forystu í seríunni, 2-0 og eru á leiđ til Miami.

Paul Pierce skorađi ađeins 13 stig, en Ray Allen sá um allt sem heitir ţriggja stiga körfur ţar sem hann skorađi úr 7 ţristum af 9. Glen Davis, sem fyllti í skarđ Kevin Garnett, skorađi 23 stig og tók 8 fráköst, sem er betra en Garnett er međ ađ međaltali í leik á tímabilinu (19,8 stig og 10,8 fráköst a međaltali í leik).

Hjá Miami skorađi Dwayne Wade 29 stig og gaf 5 stođsendingar og Michael Beasley skorađi 13 stig og tók 7 fráköst.

Stigaskor Celtics:

Allen: 25
Davis: 23
Pierce: 13
Perkins: 13
Rondo: 8
Robinson: 7
Wallace: 6
Allen: 4
Finley: 3
Daniels: 2
Williams: 2

Stigaskor Heat:

Wade: 29
Beasley: 13
Chalmers: 10
Haslem: 8
Richardson: 5
Arroyo: 4
O'Neal: 2
Wright: 2
Anthony: 2
Jones: 2


Lakers unnu Thunder naumt - komnir í 2-0

Los Angeles Lakers unnu Oklahoma City Thunder í nótt, 95-92 , en Jeff Green, leikmađur Thunder brenndi af löngu ţriggja stiga skoti í lokin, sem var upp á ađ jafna leikinn. Kobe Bryant átti stórleik, ţar sem hann skorađi 39 stig og reif 5 fráköst. Kvein...

Howard Varnarmađur ársins

Annađ áriđ í röđ var miđherjinn Dwight Howard valinn varnarmađur ársins í NBA-körfuboltanum. Hann er frábćr varnarmađur, eins og flestir körfuboltaunnendur vita, en hann er međ 13,2 fráköst og 2,8 varin skot ađ međaltali í leik, sem eru flest fráköst g...

Cavs komnir í 2-0

LeBron James og félagar í Cleveland tóku á móti Chicago Bulls í Quicken Loans Arena en Bulls mćttu vel tilbúnir til leiks. Leikurinn var í járnum allan tímann og áttu bćđi liđ skiliđ ađ vinna leikinn, en ađeins eitt liđ getur gert ţađ, og í nótt var ţađ...

Jazz jöfnuđu metin

Međ Memhet Okur og Andre Kirilenko á sjúkrahúsinu mćttu leikmenn Utah Jazz fullkomlega tilbúnir til leiks í Pepsi Center í nótt, og jöfnuđu metin í 1-1 gegn Denver Nuggets, en leikurinn í nótt fór 11-114 . Leikurinn jafn í 15 skipti, og liđin skiptust á...

Úrslit nćturinnar - Lakers unnu Thunder

Oklahoma City Thunder heimsóttu Los Angeles Lakers í Staple Center í Los Angeles í gćrkvöldi. Lakers-menn áttu leikinn nánast allan tímann, en aldrei komust OKC yfir í leiknum. Ţó voru Lakers nánast aldrei yfir međ meira en 10 stigum, og unnu leikinn međ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband