Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Orlando unnu Atlanta

jamal_crawfordŢađ ţarf ekki ađ fara mörgum orđum um ţennan leik ţar sem Magic gjörsamlega skúruđu gólfiđ međ döprum Atlanta-mönnum sem, svo mađur grípi í gamla tuggu, sáu aldrei til sólar í Orlando.
 
Leikurinn klárađist í örđum og ţriđja leikhluta og ţađ er nćr öruggt ađ ef Dwight Howard heldur sér fjarri villuvandrćđum og Hawks hysja ekki upp um sig, verđur ţetta önnur auđveld viđureign fyrir Orlando.
 

Lakers fóru létt međ Jazz

pau_gasolKobe Bryant og félagar í Lakers lentu í vandrćđum međ Jazz í fyrsta leiknum, en voru međ annan leikinn í hendi sér nćr allan tímann. Ţeir nýttu sér gríđarlegan mismun undir körfunum ţar sem Pau Gasol, Andrew Bynum og Lamar Odom gengu berserksgang og hirtu fráköst, skoruđu auđveldar körfur í sókninni og vörđu haug af skotum í vörninni.
 
Ţrátt fyrir ţađ var sóknarleikur Lakers ekki upp á ţađ besta og Paul Millsap hélt Jazz einnig á floti lengi vel međ frábćrri frammistöđu.
 
Mehmet Okur og Andrei Kirilenko eru fjarverandi vegna meiđsla og hefđu sannarlega getađ gert gćfumuninn í ţessu einvígi, en ef Lakers halda uppteknum hćtti verđur erfitt fyrir Jazz ađ standa í vegi ţeirra.
 

Wallace međ 17 - Celtics jöfnuđu metin

lebron_jamesLeBron James tók í nótt viđ titlinum sem besti leikmađur NBA-deildarinnar annađ áriđ í röđ, en skorađi ađeins 24 stig í tapi Cleveland Cavaliers fyrir Boston Celtics, 86-104.

Rasheed Wallace skorađi 17 stig á einungis 18 mínútum, en Rajon Rondo, bakvörđur Celtics, átti ótrúlegan leik međ 4 fráköst, 13 stig og 19 stođsendingar!

Anderson Varejo átti fínan leik af bekknum međ 8 stig og 7 fráköst, en stigahćstur hjá Cavaliers var LeBron James međ 24 stig, sem fyrr segir, en hann átti ekkert of góđan leik ţar sem hann tapađi fimm boltum og brenndi af átta skotum af fimmtán.


Atlanta unnu oddaleikinn - Kobe klárađi Jazz

williams-bibby-horfordSvo er víst ađ Atlanta Hawks mćta Orlando Magic í annarri umferđ úrslitakeppni NBA, en ţeir unnu Milwaukee Bucks nokkuđ örugglega í oddaleik liđanna í gćr, 95-74.

Jamal Crawford skorađi 22 stig og gaf 6 stođsendingar í leiknum, en Al Horford átti stórkostlegan leik međ 16 stig, 15 fráköst og 4 stođsendingar.

Brandon Jennings og Ersan Ilyasova voru bestir í liđi Bucks, en Jennings skorađi 15 stig og gaf 5 stođsendingar og Ilyasova skorađi 13 stig og reif 11 fráköst. 

 

Kobe Bryant skorađi  31 stig og gaf 4 stođsedingar í sigri Los Angeles Lakers á Utah Jazz, 104-99, en Lakers eru nú komnir 1-0 yfir í seríu liđanna.

Pau Gasol átti einnig góđan leik međ 25 stig og 12 fráköst en bekkur Lakers stóđ sig mjög vel, 22 stig og 15 fráköst frá honum.
kobe_bryant


LeBron skorađi 35 stig - Cavaliers komnir í 1-0

lebron_jamesCleveland Cavaliers tóku á móti Boston Celtics í fyrsta leik annarrar umferđar úrslitakeppni NBA. Ţeir unnu leikinn međ átta stigum, 101-93.

LeBron James, framherji Cleveland, skorađi 35 stig, tók 7 fráköst og gaf 7 stođsendingar, en hjá Boston var Rajon Rondo langbestur, en hann skorađi 27 stig, gaf 12 stođsendingar og reif 6 fráköst.

Serían stendur sem sagt í 1-0 fyrir Cavaliers, en nćsti leikur liđanna er á morgun klukkan 00:00 ađ íslenskum tíma. Tveir leikir fara fram í kvöld, Atlanta Hawks-Milwaukee Bucks (oddaleikur) sem fer fram klukkan 17:00 ađ íslenskum tíma og LA Lakers-Utah Jazz (fyrsti leikur í annarri umferđ) sem er sýndur á Stöđ 2 Sport klukkan 19:30.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband