Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Iverson alveg gullfallegur í Grizz


Sessions endanlega til T´Wolves

Ramon Sessions er nú að pakka og fara til Minneappolis því gamla lið hans, Milwaukee Bucks hafa ákveðið að jafna ekki tilboð Minnesota Timberwolves í leikmanninn en Sessions var "restricted free agent" og áttu því Bucks rétt á því að jafna hvaða tilboð sem er í leikmanninn þó hann mundi samþykkja boð annarra liða. Sessions átti frábært tímabil á því liðna en hann var með 12,4 stig, 5,7stoðsendingar og 3,4 fráköst, auk þess sem hann stal 1,0 bolta.

Þetta, og annað tímabil hans var hans albesta, en á tímabilinu 2007-2008 skoraði hann réttrúm 8 stig, en hann gaf þó 7,5 stoðsendingar, en hann tapaði mun fleiri boltum, stal jafn mikið og hirti jafn mikið af fráköstum. Hann var með lélegri vítaprósentu á fyrra tímabili sínu, en þó mun betri þriggja stiga nýtingu.

Sessions samdi við Wolves til fjögurra ára og fær á þeim tíma 16,4 milljónir dollara, en hann hefur ekki fengið svo mikið áður, enda var hann valinn 56. í nýliðavalinu árið 2007 og númer 56 er fimmti síðasti leikmaðurinn sem er valinn í öllu heila nýliðavalinu.


(Sessions, í leik með fyrrum liði sínu, Bucks.)


MJ, Robinson og Stockton í höllina

Michael Jordan verður innleiddur í frægðarhöllina í dag en aldrei var spurning hvort hann myndi komast þangað. Jordan var langbesti leikmaður í heimi á sínum tíma, eða í kringum 1990, en hann var það líka nokkur ár eftir það, en svo hægði hann aðeins á sér kannski síðustu 3 árin, enda orðinn fertugur.

Þá er hinn frábæri John Stockton einnig á leiðinni í höllina, en hann átti glæstan feril með tæpum 16,000 stoðsendingum og um 20,000 stigum. Stockton á þetta svo sannarlega skilið.

David Robinson mun ganga í höllina í dag, en hann skilaði 2 titlum í skáp San Antonio Spurs, en hann var frábær leikmaður og eitt sinn, á móti Los Angeles Clippers skoraði hann 71 stig en það er eitt af því besta sem hefur skorast í NBA.

Jerry Sloan mun einnig vera innleiddur í höllina í dag en ekki fyrir að hafa verið fínn leikmaður á 7. og 8. áratuginum heldur fyrir að hafa unnið 1000 leiki með einu liði sem þjálfari, og það eru Utah Jazz sem voru það heppnir að fá þennan frábæra þjálfara.


King James bara kominn í NYK

Flottur í Knicks...

lbjtv


EM komið á 2. stig

Þá er EM mótið í körfuknattleik komið á stig númer tvö, en nú eru aðeins tveir riðlar, E og F-riðill og má þess geta að Tony Parker og félagar eru ósigraði út alla keppnina og eru þeir í 1.-2. sæti í E-riðli en Grikkir eru einnig taplausir. Þá eru "Lærisveinar" Hedo's, sem spilar með NBA liðinu Toronto, án taps og eru á toppnum í F-riðli. Spánverjar, sem voru taldir sigurstranglegastir fyrir mót hafa svo sannarlega ekki unnið á pappírunum og hafa nákvæmlega ekki staðist undir neinum væntingum, en þeir eru í 2.-5. sæti í F-riðli, en fimmta sætið er það næstsíðasta í röðinni og eru sex lið í hvorum riðli.

12 lið standa uppi og eru sem stendur Grikkir, Tyrkir og NBA-herinn hjá Frökkum lang sigurstranglegastir, en þegar uppi er staðið og Makedónar geta þess vegna orðir Evrópumeistarar, en þeir eru neðstir í E-riðli.


(Spánverjar hafa ekki borið höfuðið hátt að þessu sinni.)


ESPN.com: Daniels, pick to Wolves

The New Orleans Hornets improved their depth Wednesday by completing a trade with the Minnesota Timberwolves that sends guard Antonio Daniels to the Wolves for forward Darius Songaila and guard Bobby Brown.

The trade also sends a 2014 second-round pick to Minnesota.

"Darius brings toughness and experience to bolster our frontcourt," Hornets general manager Jeff Bower said. "[And] we know Bobby pretty well from when he played on our summer-league team and are excited to add his speed and scoring ability."

Minnesota acquired Songaila as part of the draft-week deal with the Washington Wizards that netted the No. 5 overall pick, which the Wolves used on Spanish guard Ricky Rubio. With Rubio deciding to spend at least the next two seasons in his native country with perennial Spanish club power Barcelona, Daniels is the latest veteran targeted by the Wolves to help fill the Rubio void.


(Daniels og Songaila spiluðu saman með
Wizards fyrir ekki svo löngu.


Tvífarar: Donnel Harvey og Elton Brand


Iverson að ganga frá samningum við Grizz

Allen Iverson hefur samþykkt boð Memphis Grizzlies um að spila með liðinu næsta tímabil að minnsta kosti og mun líklega semja á næstu 24 eða 48 klukkutímum, sem er 1-2 sólarhringir. Tilboðið er upp á 3,5 milljónir dollara en launahestar eins og Iverson eru ekki vanir því að vera á mörgum milljónum dollara, og fara svo niður í 2-5 milljónir dollara.

Iverson hefur átt litríkt sumar en hann ákvað það að ganga til liðsvið Charlotte Bobcats en aðeins nokkrum tímum áður en hann átti að semja við þá fóru Memphis að reyna að plokka í hann.


(Iverson átti sitt alversta tímabil á ferlinum á
síðasta tímabili.)


Frakkar að vinna Letta

Leikur Frakka og Letta er nú í spilun en Tony Parker er atkvæðamestur Frakka með 21 stig, 4 fráköst og 3 stoðsendingar. Hann og félagar hans eru með 51-60 og er hægt að sjá leikinn í beinni hér.

Þá hafa Grikkir 9 stiga forskot á Króötum 71-62. NBA leikmaðurinn Roko Ukic er í liði Króata og er með 15 stig. Kosta Koufus er að spila vel hjá Grikkjum með 10 stig 2 fráköst, en hann er miðherji Utah Jazz í NBA-deildinni en hefur ekki spilað mikið til þessa.


Blake Griffin að "chilla" í hafnabolta




« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband