Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Spánn vs. Serbía í kvöld
20.9.2009 | 18:07
Spánverjar mæta Serbum í kvöld en þess má geta að leiknum verður ekki lýst í beinni hér á nba.blog.is, en þið getið keypt leikinn hér á fimm dollara, en annars getið þið farið á fibaeurope.com og séð leikinn í beinni lýsingu, þið smellið þarna hægra megin og sjáið hann. En í gær unnu Serbarnir Slóvena og komust þar með í úrslit mótsins, og keppa þar á móti Spánverjum. Serbar eru með gríðarlega sterkt lið en þeir eru með einn sterkan NBA leikmann og einn fyrr verandi NBA leikmann, Nenad Krstic er NBA leikmaðurinn og sá fyrrverandi er Kosta Perovic. Einnig eru þeir með fleiri sterka menn eins og Milos Teodosic en hann spilar með Olympiakos í Grikklandi og hefur staðið sig frábærlega á mótinu. Novica Velickovic hefur einnig verið að koma sterkur inn í lið Serba með 10,6 stig og 4,9 fráköst að meðaltali í leik á mótinu.
Þess má geta að enginn leikmaður er minni en 190 cm í liði Serba.
(Novica Velickovic.)
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Iggy að skipta um stöðu?
20.9.2009 | 15:45
Svo gæti farið að skotbakvörðurinn Andre Iguodala muni spila bakvörðinn fyrir lið sitt, Philadelphia 76ers á komandi leiktímabili, en Iguodala getur nánast spilað allar stöður vallarins, en hann er fínn bakvörður, mjög góður skotbakvörður og góður framherji, en hann gæti hæglega spilað PF og C.
Iguodala er frægur fyrir troðslur sínar, en hann vann troðslukeppnina árið 2006 með glæsilegum troðslum, en hefur ekki látið sjá sig síðan.
(Iguodala í troðslukeppninni árið 2006.)
(Andre sem strákur.)
Íþróttir | Breytt 21.9.2009 kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fróðleg skipti
20.9.2009 | 12:29
Raptors
(-24,7m)
Raja Bell-5,2m
Alex Ajinca-1,3m
Gerald Wallace-9,5m
Bobcats
(-20,9m)
Andrea Bargnani-6,5m
Patric O'Bryant-855k
Jose Calderon-8,2m
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gelabale til Lakers
19.9.2009 | 21:39
LA Lakers eru nú að ganga frá samnnigum við franska framherjann Mickael Gelabale, en Gelabale spilaði síðast í NBA tímabilið 2007-08 með Seattle SuperSonics og var þar með fínar tölur, en hann skoraði 4,5 stig og hirti 2,1 frákast á aðeins 15,6 mínútum að meðaltali í leik. Þessi ágætis leikmaður var ekki með í liði Frakka á EM sem er nú á lokasprettinum en Frakkar duttu út gegn Spánverjum í 8 liða úrslitum mótsins.
(Gelabale spilaði með Real Madrid 08-09)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Varadómarar munu byrja tímabilið
19.9.2009 | 19:39
Því má búast við að sjá varadómara dæma fyrstu mánuði NBA-deildarinnar, en ástæða þess er sú að efnahagsástandið er gífurlegt og David Stern situr hugsi í "hvíta húsinu". Síðasta tilboði var hafnað af dómarafélagi NBA(NBRA), en gæti þó enn verið birta í málinu að sögn dómara.
Eins og fyrr segir gætu því varadómarar hafið leiktímabilið, en þeir gætu reynst alveg ágætlega þó að þeir búa ekki undir miklum væntingum, en yfir höfuð bitnar það á David Stern ef þeir standa sig ekki.
Dómarar eru vel reyndir í NBA og gætu varadómarar því þurft að dæma nokkra æfingaleiki áður en þeir fara út í alvöruna, en þeir hafa "Training Camp" til undirbúnings og svo geta þeir sótt dómaranámskeið.
(Tim Donaghy, fyrrverandi NBA dómari.)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spánn vs. Grikkland - Bein lýsing
19.9.2009 | 16:40
10:00-00:00(1st)
Tæknileg vandræði, lýsing hefst í öðrum leikhluta.
10:00-00:00(2nd)
Önnur tæknileg mistök, lýsing hefst í þriðja leikhluta.
10:00(3rd)
Þriðji leikhluti að hefjast og lýsing hafin.
9:53
Ricky Rubio kemur stöðunni í 51-40 með sniðskoti.
8:33
Staðan er 53-40 fyrir Spánverjum.
7:03
Pau Gasol skorar og staðan er 55-42.
6:05
Sóknarvilla dæmd á Georgiz Printendiz.
5:55
Spánverjar skora þriggja, staðan er 58-42.
5:55
Grikkir taka leikhlé.
3:35
Staðan er 58-46.
2:23
Staðan er 62-48.
00:00
Endir þriðja leikhluta og staðan er 64-51.
10:00
Fjórði leikhlutin hafinn.
8:28
Staðan er 71-51.
5:43
Villa karfa góð, P. Gasol braut og staðan orin 73-54.
4:13
Spáverjar skora langan þrist, staðan er 79-56.
4:13
Grikkir taka leikhlé.
2:32
Staðan er 79-58 fyrir Gasol og félögum.
2:05
Kosta Koufus treður með stæl og staðan er 79-60.
00:00
82-64, Spánverjar eru komnir í úrslit og mæta þar annað hvort
Slóvenum eða Serbum.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Króatar unnu Rússa
19.9.2009 | 14:53
Við byrjum á því að biðjast velvirðingar á því að við gátum ekki lýst seinni hálfleik Króata og Rússa í beinni lýsingu en þar voru við verk tæknileg vandræði. En Króatar unnu, 69-76.
Sigurvegararnir byrjuðu betur en í öðrum fjórðungi voru Rússarnir komnir með þægilegt forskot.
Snemma í seinni hálfleik var engin spenna í húsinu en seint í þriðja leikhluta náðu Króatar loks að komast aftur inn í leikinn. Spennan var rafmögnuð í lok leiks en það var svo Roko Leni Ukic sem var hetja Króata með 18 stig og 8 stoðsendingar en hann tapaði aðeins 2 boltum.
(Þjálfari Króata, Jasmin Repea)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33-41 í hálfleik
19.9.2009 | 13:06
Stigahæstur Króata er Roko Leno Ukic með 9 stig en hjá Rússum er það Sergei Monia með 15 stig á réttrúmum 11 mínútum sem er ótrúlegt.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rússland vs. Króatía - Bein lýsing
19.9.2009 | 12:21
7:24
Tæknivilla á Rússa fyrir kjaft.
5:41
Króatinn Mario Kasun skorar og fær eitt skot en meiðist á auga og
Nikola Vujcic skorar úr vítinu.
3:25
Skipting hjá Rússum.
2:21
Villa á Rússa og Króatar komast yfir,
16-14.
0:22
Zoran Planninic skorar úr stökkskoti,
staðan 18-14 fyrir Króötum.
00:00
Fyrsta leikhluta lokið og Króatar yfir 18-14.
10:00
Annar leikhluti hafinn.
9:21
Skref dæmt á Króata.
8:50
Villa dæmd á Rússa og Nikola Vujcic kemur
Króötum 4 stigum yfir, 20-16.
8:43
Rússar skora "3-point play" og staðan er 20-19.
8:19
Mario Kasun skorar sína fyrstu körfu síðan hann kom
aftur inn á.
7:28
Staðan er 24-23 Króötum í vil.
7:07
Skref dæmt á Króata.
6:44
Mario Kasun brýtur harkalega af Rússum.
5:52
Króatar taka leikhlé.
5:14
Króatar jafna í 26-26.
4:06
Skref dæmt á Rússa.
2:59
Króatar brjóta.
2:59
Króatar taka leikhlé.
2:20
Marco Popovic brýtur og Rússar komnir yfir
með 8 stigum 26-34.
1:26
Staðan er 29-36.
0:27
31-41.
00:00
Staðan í hálfleik er 33-41.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eigandi Utah vill fá Marbury
19.9.2009 | 10:12
Stephon Marbury hefur verið boðið samning frá Utah Flash í NBA D-League en D-League er svokölluð fyrsta deildin hjá NBA. Marbury er nú í neðri hluta deildarinnar enda er hann líklega á leiðinni í D-League og mun kannski ekkert spila mikið þar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)