Diaw meiddur á ökkla

Leikmaður Charlotte Bobcats, Boris Diaw meiddist á ökkla með franska landsliðinu á EM og mun því líklega missa eitthvað úr æfingamótinu sem hefst í október, en þar fá þeir bestu ekki mikið að spila, því það er verið að þjálfa lakari leikmenn upp en annars er bara verið að gera byrjunarliðsmennina tilbúna og koma þeim í hlaupaform.

Diaw hefur staðið sig vel með Bobcats og skoraði 15,1 stig og reif 5,9 fráköst að meðaltali í leik. Hann var heldur síðri hjá Phoenix Suns, en hann hóf tímabilið með því liði.


(Diaw í leik með PHX.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband