Spánverjar að vinna í hálfleik

Fyrri hálfleikur úrslitaleiks EM er nú liðinn og eru Spánverjar að mala keppinauta sína, en þeir eru Serbar. Staðan er 52-29 og Pau Gasol er búinn að vera í stuði og er búinn að troða tveimur "alleyooptroðslum" niður, en hann er með 14 stig og 8 fráköst og er stigahæstur Spánverja og auk þess er hann stigahæsti leikmaður leiksins.

Serbar hafa ekki náð sér á strik en þeir pressuðu hins vegar vel á Spánverjana í lok fyrsta fjórðungs. Stigahæsti leikmaður þeirra er Uros Tripkovic með 10 stig.


(Uros Tripkovic hefur staðið
sig með ágætum í leiknum
sem og á mótinu.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband