Varadómarar munu byrja tímabilið
19.9.2009 | 19:39
Því má búast við að sjá varadómara dæma fyrstu mánuði NBA-deildarinnar, en ástæða þess er sú að efnahagsástandið er gífurlegt og David Stern situr hugsi í "hvíta húsinu". Síðasta tilboði var hafnað af dómarafélagi NBA(NBRA), en gæti þó enn verið birta í málinu að sögn dómara.
Eins og fyrr segir gætu því varadómarar hafið leiktímabilið, en þeir gætu reynst alveg ágætlega þó að þeir búa ekki undir miklum væntingum, en yfir höfuð bitnar það á David Stern ef þeir standa sig ekki.
Dómarar eru vel reyndir í NBA og gætu varadómarar því þurft að dæma nokkra æfingaleiki áður en þeir fara út í alvöruna, en þeir hafa "Training Camp" til undirbúnings og svo geta þeir sótt dómaranámskeið.
(Tim Donaghy, fyrrverandi NBA dómari.)
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Fjármál, NBA | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning