Króatar unnu Rússa

Við byrjum á því að biðjast velvirðingar á því að við gátum ekki lýst seinni hálfleik Króata og Rússa í beinni lýsingu en þar voru við verk tæknileg vandræði. En Króatar unnu, 69-76.
Sigurvegararnir byrjuðu betur en í öðrum fjórðungi voru Rússarnir komnir með þægilegt forskot.
Snemma í seinni hálfleik var engin spenna í húsinu en seint í þriðja leikhluta náðu Króatar loks að komast aftur inn í leikinn. Spennan var rafmögnuð í lok leiks en það var svo Roko Leni Ukic sem var hetja Króata með 18 stig og 8 stoðsendingar en hann tapaði aðeins 2 boltum.


(Þjálfari Króata, Jasmin Repeša)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband