Grikkir unnu Tyrki

Svo er ljóst að Pau Gasol og Hedo Turkoglu munu ekki fara báðir í undanúrslit, en Tyrkir féllu í dag fyrir Grikkum 76-74. Leikurinn var jafn 65-65 eftir venjulegan leiktíma og þurfti að grípa til framlengingar í leiknum og þar höfðu Grikkirnir betur, 76-74 eins og fyrr segir.

Gasol mun því mæta Vasileios Spanoulis sem hefur verið hetja Grikkja til þessa, en hann er að skora 16,7 stig og er með 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik á EM.

Leikir dagsins fóru svona:

Tyrkland 74 - 76 Grikkland
Slóvenía 67 - 65 Króatía


mbl.is Grikkir í undanúrslit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband