Spánverjar í undanúrslit - Sigurgöngu Frakka lauk í gærkvöld

 Pau Gasol og félagar hjá Spáni eru komnir aftur eftir slæmt gengi fyrir heimsmeistarana, en í gærkvöld sögðu þeir stopp við sigurgöngu Frakka og gerðu sér lítið fyrir, og luku henni. Pau Gasol skoraði 28 stig og reif 9 fráköst og var bjargvættur Spánverja, en stigahæstur Frakka var Ronny Turiaf með 12 stig, auk þess sem hann tók 4 fráköst.
Tölfræði leiksins er hægt að sjá hér. Leikir í dag:

Króatía - Slóvenía
Tyrkland - Grikkland (byrjaður)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband