EM komið á 2. stig

Þá er EM mótið í körfuknattleik komið á stig númer tvö, en nú eru aðeins tveir riðlar, E og F-riðill og má þess geta að Tony Parker og félagar eru ósigraði út alla keppnina og eru þeir í 1.-2. sæti í E-riðli en Grikkir eru einnig taplausir. Þá eru "Lærisveinar" Hedo's, sem spilar með NBA liðinu Toronto, án taps og eru á toppnum í F-riðli. Spánverjar, sem voru taldir sigurstranglegastir fyrir mót hafa svo sannarlega ekki unnið á pappírunum og hafa nákvæmlega ekki staðist undir neinum væntingum, en þeir eru í 2.-5. sæti í F-riðli, en fimmta sætið er það næstsíðasta í röðinni og eru sex lið í hvorum riðli.

12 lið standa uppi og eru sem stendur Grikkir, Tyrkir og NBA-herinn hjá Frökkum lang sigurstranglegastir, en þegar uppi er staðið og Makedónar geta þess vegna orðir Evrópumeistarar, en þeir eru neðstir í E-riðli.


(Spánverjar hafa ekki borið höfuðið hátt að þessu sinni.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband