Frakkar unnu Þjóðverja í spennuleik
8.9.2009 | 07:28
Já það var sannkallaður spennuleikur á milli Frakklands og Þýskalands í gærkvöld er Tony Parker og félagar lögðu Dirk Nowitzki og félaga, en eitt rangt við segja Dirk og félagar, hann er ekki með á þessu móti en framkvæmdastjóri NBA liðs hans bannaði honum að vera með.
Serbar unnu óvæntan 66-57 sigur á Pau Gasol og félögum í spænska landsliðinu, en Serbar geta verið hæstánægði með frammistöðu sína.
Leikir gærdagsins:
Grikkland 86-54 Makedónía
Króatía 86-79 Ísrael
Rússland 81-68 Lettland
Frakkland 70-65 Þýskaland
Bretland 59-72 Slóvenía
Pólland 90-78 Búlgaría
Serbía 66-57 Spánn
Tyrkland 84-76 Litháen
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Evrópuboltinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning