Rússar lögðu Letta - Rúst hjá Grikkjum og Makedónum

Fyrstu tveir leikir EM í körfuknattleik fóru fram í dag og áttust annars vegar við Rússar og Lettar og hins vegar Grikkir og Makedónar.

Rússar kepptu á móti liði Lettlands en Rússarnir eru með einn fyrrverandi NBA leikmann að nafni Sergey Monia, en hann spilaði með Sacramento og Portland. Rússland 81 - 68 Lettland.
AK 47 var ekki í liði Rússa.

Grikkir burstuðu Makedóna 86-54, en fyrrum NBA leikmaðurinn Vasilis Spanoulis var stigahæstur liðs Grikklands með 17, auk þess að hafa hirt 4 fráköst og gefið 3 stoðsendingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband