Bowen hættur
3.9.2009 | 16:42
Bruce Bowen er hættur í NBA 38 ára að aldri, en Bowen var 5 sinnum í "NBA all defensive first team" og var valinn þrisvar sinnum í það lið nema í "NBA all defensive second team" og átti stórkostlegan feril og þar sérstaklega með San Antonio Spurs.
Bowen var skipt frá San Antonio Spurs til Milwaukee Bucks í sumar með Kurt Thomas og Fabie Oberto, en það var í Richard Jefferson skiptunum. Bowen hefur verið góð fyrirmynd allan sinn feril og verður það mikill missir fyrir deildina þegar hann hverfur.
Athugasemdir
Ég er nú ekki sammála því að Bowen hafi verið góð fyrirmynd. Hann er frekar þekktur fyrir ruddaskap og óheiðarleika og ég fagna því að hann sé hættur. Hann er einn fárra leikmanna sem héldu uppi ljótri ímynd sem Detroit Bad-Boys Pistons skópu í kringum árið 1990.
http://www.youtube.com/watch?v=DQrKIGde7Qk
Þráinn Árni Baldvinsson, 3.9.2009 kl. 22:32
Ummmmmmm.....Bad Boys spiluðu körfubolta eins og á að spila hann!
Grétar 3.9.2009 kl. 23:07
já sæll á vídjóinu!
samt... hann var fín fyrirmynd svona utan vallar...
NBA-Wikipedia, 4.9.2009 kl. 07:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning