Reykjanes Cup Invitational í gangi

Reykjanes Cup Invitational mótið er hafið, en mótið er æfingamót fyrir lið sem taka þátt í því. Liðin eru UMFN, UMFG, Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Breiðablik. Mótin var opna með æsispennandi leik Snæfells og Grindavíkur, en í lokin náðu Snæfellingarnir að ýta á Grindjánana og seint í fjórða leikhluta áttu þeir um 10 stig.

Þá tóku heimamenn í Njarðvík á móti Keflvíkingum, en leikir þetta kvöld voru spilaðir í Ljónagryfjunni og var spilað góðan og skemmtilegan bolta, en þeir grænu kræktu sér í 11 stiga sigur, 89 - 78.

Guðmundur Jónsson var stigahæstur Njarðvíkinga með 15 stig en þar á eftir komu Páll Kristinsson og Jóhann Árni Ólafsson með sín hvor 14 stigin. Stigahæstur Keflvíkinga var Hörður Vilhjálmsson með 26 stig, en þeir fengu eina tæknivillu og 2 ásetninga á sig á um það bil 10 mínútna kafla í leiknum og smullu ekki saman.


Logi Gunnarsson var ekki með gegn Keflavík vegna veikinda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf gaman að vinna Kefló og án LOGA! En aftur á móti voru þeir ekki með Sverri og Þröst, en Sverrir er fínn og Þröstur hefur ábyggilega verið meiddur í ca 100 ár þannig að það skiptir ekki miklu.

... En já, eitt enn.....

.................. jeeeeeeeeeeeeeees!!!!!

adam 2.9.2009 kl. 19:15

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

Já, má búast við titli þetta ár, en eins og Palli K segir vinnast engir titlar á pappírunnum. Við þurfum samt sem áður að vinna fyrir titlunum. Þó að við höfum geggjað lið.

NBA-Wikipedia, 2.9.2009 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband