Oden til í stórt ár

Greg Oden hefur gefið það út að hann sé loksins tilbúinn í að klára komandi tímabil með stæl, en Oden hefur ekki staðið undir væntingum síðustu tvö ár, enda búinn að glíma við hættuleg meiðsli, þar að segja sem geta skaðað hann og feril hans.

Oden átti erfitt uppdráttar í fyrra þó að hann spilaði eitthvað, en segir hann alla vega við fjölmiðla að fólk megi sjálfsagt búast við Greg Oden í stjörnuleiknum 2010 í Dallas.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru oft litlir skandalar í kringum Ólympíuleikana varðandi kínverja, þá sérstaklega kínverskar fimleikastelpur. Þær eru stundum sagðar yngri en þær eru skráðar. Þannig mál kom upp á ÓL í fyrra t.d. og Yi nokkur í NBA er sagður eldri en hann er skráður af NBA.

Ætti ekki að athuga fæðingarvottorðið betur á Oden. Örugglega fæddur í kringum 1950... Sver það, held að Bill Russell virki yngri en hann.

Arnar 27.8.2009 kl. 21:53

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

Af hverju?

NBA-Wikipedia, 28.8.2009 kl. 06:48

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband