Bogris til Panathinaikos

Miðherjinn stóri, Georgis Bogris hefur gert þriggja ára samning við gríska félagið Panathinaikos,
en Bogris gegndi stóru hlutverki í heimsmeistaraliði Grikklands í U-20 í sumar, þar sem hann skoraði 14,6 stig að meðaltali í leik og var auk þess stigahæsti leikmaður liðsins í keppninni. Þá hafa Panathinaikos einnig náð að endurnýja samning Sarunas Jasikevicius til eins árs, en þessi 33 ára gamli Lithái hefur náð þeim frábæra árangri að komast í NBA-deildina.

Image


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband