Vesturdeildarliðin eru alltaf að flytja

Vesturdeildarlið sem hafa fært sig um sess.
Hér eru lið sem voru í "west confrense", en eru nú önnur lið.

Sacramento Kings: Voru Cincinnati Royals fyrst, árið 1972 fluttust þeir svo til Kansas city og gerðust Kings og eru enn. Nú hafa þeir flutt sig til Sacramento og hafa þeir ekki náð sér á strik þar síðustu 3 árin, en voru með bestu liðunum í kringum 2000.

Houston Rockets:Voru San Diego Rockets fyrst, fluttust svo til Texas og eru þar enn í einni af fylkisborgum Texas, Houston.

LA Lakers: Voru Minneapolis Lakers fyrst, en árið 1960 og hafa verið Los Angeles Lakers síðan þá.

Oklahoma city Thunder: Voru Seattle SuperSonics í langan tíma, en  eru nýfluttir til Oklahoma, en töpuðu flestum leikjunum á fyrsta tímabili sínu.

Memphis Grizzlies:  Vancouver Grizzlies, sem voru stofnaðir 1995 fluttust til Memphis og eru þar enn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar var Vancouver Grizzlies stofnað (ásamt Toronto Raptors) árið 1995 og fluttist svo til Memphis 2001.

Kristján 17.8.2009 kl. 12:52

2 identicon

Það eru nú líka mörg austurdeildarlið sem hafa flutt á milli staða. New Orleans Hornets voru austurdeildarlið í mörg ár og hétu þá Charlotte Hornets. Washington Wizards hétu áður Baltimore Bullets, Atlanta Hawks voru lengi í St. Louis og hétu þá St. Louis Hawks.

Svo gleymdirðu tveimur af stærstu liðunum í þessari upptalningu þinni um Vesturdeildina. Golden State Warriors voru eitt stærsta lið NBA þegar þeir voru í Philadelphiu, hinu megin í Bandaríkjunum, og Utah Jazz eiga uppruna sinn í New Orleans, þar sem Jazz-nafnið átti betur við. Auk þess eiga LA Clippers uppruna sinn í Buffalo Braves, fluttu þaðan til San Diego og urðu San Diego Clippers áður en þeir fóru til Los Angeles árið 1984.

Erlingur 17.8.2009 kl. 14:07

3 Smámynd: NBA-Wikipedia

Kristján, ég laga það.

Veit það Erlingur, en þetta er bara brot úr sögunni.

NBA-Wikipedia, 17.8.2009 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband