Garbajosa til Madrid

Fyrrverandi NBA-leikmaðurinn og spænski landsliðsmaðurinn Jorge Garbajosa hefur skrifað undir tveggja ára samning við Real Madrid. Garbajosa kemur frá Khimki í Rússlandi en áður en hann kom til þeirra lék hann með Toronto Raptors í NBA-deildinni.

Garbajosa er einn sterkasti leikmaður Evrópu en hann var lykilleikmaður með Benetton Treviso á Ítalíu áður en hann fór í NBA-deildina árið 2006.

Karfan.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband