Búið að ganga frá Powe-málinu

Leon Powe skrifaði í dag undir samning við Mike Brown og lærisveina hans í Cleveland Cavaliers. Hann skrifaði undir tveggja ára samning og fær á þeim tíma 1,77 milljónir dollara. Í úrslitunum 2007-08 (Boston vs. Lakers) niðurlægði Powe hreinlega Lakers menn með svakalegum troðslum. Þétt er nú setið í stóru stöðum Cavs en þeir eru með Darnell Jackson, Zydrunas Ilgauskas, J.J. Hickson, Jawad Williams, Shaquille O'neal, Anderson Varejo og nú hinn rosalega Leon Powe.


Powe með 21 stig á móti Lakers (8/6/08).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

(y)

Grétar 13.8.2009 kl. 00:34

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

hvað meinarðu með (y)?

NBA-Wikipedia, 13.8.2009 kl. 08:28

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband