Parker heill - Frakkasigur í fyrsta leik

Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs er orðinn heill eftir ökklameiðsli. Hann spilaði með franska landsliðinu í gær og unnu þeir sannfærandi sigur á Finnum 82-72. NBA lið hans vildi fá hann aftur til Texas, því að þeir voru ekki sannfærðir um frönsku læknana, hvort þeir væru að gera gott eða slæmt. Parker spilaði ekki með franska landsliðinu gegn Ítölum, vegna meiðsla en þeir unnu þann leik í framlengingu,
80-77.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband