Hunter til Grizzlies
8.8.2009 | 11:09
Denver Nuggets skiptu í gærkvöld miðherjanum Steven Hunter, valrétti í fyrstu umferð núna 2010 og reiðufé til Memphis Grizzlies. Denver fengu til sín framtíðar nýliðarétt í annarri umferð en ekki er gefið upp hvaða ár það er.
Teljast þessi skipti mun betri fyrir Grizz, en þeir eru að fá Hunter, sem hins vegar oft er meiddur, nýliðarétt í fyrstu umferð eftir þetta tímabil og pening en Grizzlies eru ekki með þessum ríkustu liðum í NBA.
Nýliðarétturinn sem Denvereru að senda frá sér er númer 26 og Tyler Smith mun líklega ver valinn þar.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 12:17 | Facebook
Athugasemdir
langar bara til að benda þér á eina villu í skrifum þínum, uppröðunin á valréttunum í nba draftinu ræðst ekki fyrren eftir að tímabilinu lýkur en þá fara þau 14 lið sem ekki fara í úrslitakeppnina í svokallað "Lottery" þar sem þau fá ákveðnar líkur á því að fá 1 valrétt eftir því hversu illa þeim gengur á tímabilinu, síður eins og t.d Draftexpress.com eru með valréttina frá síðasta drafti inn á síðunni sinni þangað til að ný uppröðun fæst..
Sprt 8.8.2009 kl. 19:31
en á síðu eins og nbadraft.net er bara spáð hverjir verða lélegastir og spáð hvernig réttirnir verða.
NBA-Wikipedia, 8.8.2009 kl. 19:35
slóðin
http://www.nbadraft.net/
NBA-Wikipedia, 8.8.2009 kl. 19:35
nah, nbadraft.net er með liðið með lélegasta rankið frá síðasta tímabili(sacramento) sem voru 17-65 á síðasta tímabili ef ég man rétt, og svo framvegis(enduðu svo með pick nr 4) ..þessvegna er ekki hægt að spá fyrir um hvaða lið fær hvaða pick fyrren úrslitakeppnin hefst en þá færð liðið sem vann flesta leiki pick nr 30 og svo framvegis fram að picki nr 15,..pick 1-14 ráðast svo í lotteryinu..aiiiighhht???
Sprt 9.8.2009 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning