Wallace aftur til Piss
7.8.2009 | 19:54
Ben Wallace hefur samþykkt boð Detroit Pistons um að spila þar af minnsta kosti á komandi leiktímabili og mun hann ekki klæðast treyju númer 3 eins og hann gerði fyrir fimm árum hjá Pistons því að Rodney Stuckey hefur yfirtekið þristinn.
Wallace hefur nánast ekkert gott gert í deildinni síðan hann fór frá Pistons en síðustu fínu stundir hans voru hjá Chicago Bulls, eitt og hálft tímabil en þar skoraði hann mest rúm 6 stig og reif mest tæp 11 fráköst, en á síðasta tímabili hjá Cleveland Cavaliers skoraði hann aðeins 2,9 stig og hirti 6,4 fráköst að meðaltali í leik.
Athugasemdir
Væri nú gaman að fá hann aftur til Bulls, ég hélt með honum áður en hann fór frá Bulls
http://www.bulls.blog.is/blog/bulls/Jason Orri 7.8.2009 kl. 20:16
Já
NBA-Wikipedia, 7.8.2009 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning