Brezec snýr aftur
6.8.2009 | 09:29
Primoz Brezec sem spilaði í Evrópu á síðasta tímabili, en nú mun hann leika fyrir Philadelpha 76ers en ekki Charlotte Bobcats, en með þeim hefur hann spilað mest allan feril sinn. Hann byrjaði 2007-2008 tímabilið með Bobcats, fór þaðan til Detroit Pistons og spilaði rest tímabilsins með Tornto Raptors.
Brezec hefur skorað 7,6 stig að meðaltali í leik yfir ferilinn og hirt 4,1 frákast að meðaltali. Hann er 7'1 á hæð og kemur til með að bakka Samuel Dalembert upp en Brezec á ekki að eiga erfitt með nokkur troð á þeim tíma ssem hann er inni á vellinum miðað við hæð sína.
Athugasemdir
Brezec er góður kostur fyrir Sixers, þá getur Dalembert fengið pásu og Brezec kemur inn á. Þetta hefur verið basl hjá Sixers með að ná sér í Centera. Það er ómöglegt en allt annað geta þeir náð sér í
Jason Orri 6.8.2009 kl. 17:53
Já, þeir vor að missa Ratliff sem gat mögulega bakkað Dalembert upp en er alltof gamall.
NBA-Wikipedia, 6.8.2009 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning