Brezec snýr aftur

Primoz Brezec sem spilaði í Evrópu á síðasta tímabili, en nú mun hann leika fyrir Philadelpha 76ers en ekki Charlotte Bobcats, en með þeim hefur hann spilað mest allan feril sinn. Hann byrjaði 2007-2008 tímabilið með Bobcats, fór þaðan til Detroit Pistons og spilaði rest tímabilsins með Tornto Raptors.

Brezec hefur skorað 7,6 stig að meðaltali í leik yfir ferilinn og hirt 4,1 frákast að meðaltali. Hann er 7'1 á hæð og kemur til með að bakka Samuel Dalembert upp en Brezec á ekki að eiga erfitt með nokkur troð á þeim tíma ssem hann er inni á vellinum miðað við hæð sína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Brezec er góður kostur fyrir Sixers, þá getur Dalembert fengið pásu og Brezec kemur inn á. Þetta hefur verið basl hjá Sixers með að ná sér í Centera. Það er ómöglegt en allt annað geta þeir náð sér í

Jason Orri 6.8.2009 kl. 17:53

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

Já, þeir vor að missa Ratliff sem gat mögulega bakkað Dalembert upp en er alltof gamall.

NBA-Wikipedia, 6.8.2009 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband