Orlando að kaupa nýja höll

Orlando Magic eru að fá nýja höll til að spila í en ekki besti tíminn til að kaupa hana núna. Hún mun kosta þá 480 milljónir dollara en þeir gerðu samning til að spila í henni í tíu ár.


Gamla höll Magic.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adam Eiður Ásgeirsson

Þetta er versti tíminn sem þú getur hugsað þér að kaupa höll fyrir þetta mikið.

Adam Eiður Ásgeirsson, 4.8.2009 kl. 17:47

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

Jebbb

NBA-Wikipedia, 4.8.2009 kl. 17:48

3 identicon

Kem seint inn í þetta en ákvað þó aðeins að leiðrétta ykkur.

Ef ég man rétt, þá borgaði Orlando Magic um 100-120 milljónir dollara af þessum 480 milljónum enda þeirra að kalla þetta sinn heimavöll. Það ætti ekki að þurfa að hafa áhyggjur af þessu, þar sem eigandi Orlando Magic, Rich DeVos er einn ríkasti maður bandaríkjanna.

Orlando Magic gerðu ekki samning um að spila þarna í 10 ár heldur er um að ræða 10 ára nafnasamning. Hljómar samningurinn upp á litlar 40 milljónir dollara. Amway fyrirtækið gerði 10 ára nafnasamning við eigendur hallarinnar (sem eru að mestu leyti Orlando borgin). Það er, höllin mun bera nafn Amway í 10 ár. Amway er að hluta til í eigu Rich DeVos, annars stofnenda félagsins og eiganda Orlando Magic.

 Magic greiðir Orlando borg 1 milljón dollara á ári í leigu og aðra 1.75 milljón í önnur gjöld sem tryggir þeim nafnarétt og ákvarðanatökur hvað varðar höllina. Er þetta langtíma leigusamningur, eða til 30 ára.  

Orlando Magic liðið sjálft er ekki að eyða 480 milljónum dollara í þessa höll. Orlando borgin á þetta en þarna er meira heldur en bara körfubolti. 

http://www.amwaycenter.com/

Arnar 15.8.2009 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband