Malik Allen til Denver-Hermann semur við Tau Ceramica
24.7.2009 | 20:51
Malik Allen var skipt frá Milwaukee Bucks til Denver Nuggets fyrir Walter Sharpe og Sonny Weems, en sögusagnir hafa lengi verið í lofti um að Allen væri á leiðinni til Denver. Allen skoraði 3,2 stig og reif 2,1 frákast að meðaltali í leik á tímabilinu 2008-2009.
Walter Hermann hefur samið við spænska liðið Tau Ceramica til tveggja ára. Hann hefur spilað Charlotte Bobcats og Detroit Pistons í NBA og hefur skorað 5,4 stig að meðaltali í leik á þeim tíma.
Nú mun hann spila körfubolta í sterkustu deild Evrópu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning