Millsap til Blazers

Pauk Millsap fyrrum leikmaður Utah Jazz, hefur ákveðið að ganga til liðs við Portland Trailblazers. Hann hefur spilað hjá Utah öll sín ár og komið inn á sem sjötti maður. Millsap skoraði 13,5 stig og hirti 8,6 fráköst á réttrúmum 30 mínútum að meðaltali í leik á síðasta tímabili.

Það er gert ráð fyrir því að Millsap verði sjötti maður hjá Blazers og komi inn á í kraftframherjann fyrir LaMarcus Algridge og í miðherjann fyrir Greg Oden og spili 16 til 30 mínútur að meðaltali í leik.

Meira um málið hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er ekkert farinn til portland, hann er restricted free agent sem þýðir að utah getur matchað öll boð í hann sem nánast allir telja að þeir muni gera

gunso 11.7.2009 kl. 20:35

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

Ég veit en líklegast er að hann fari til Portland því Utah vilja fá sér SG til dæmis Allen Iverson

NBA-Wikipedia, 11.7.2009 kl. 21:47

3 identicon

Ok nei, nú ertu bara að missa þig, Utah vilja einmitt halda Millsap og eru að reyna að tradea boozer til að halda Millsap pg Utah hefur engan áhuga á Iverson

gunso 12.7.2009 kl. 14:05

4 Smámynd: NBA-Wikipedia

Sorry, ruglaði Utah við Memphis þannig að ég ruglaðist aðeins í rýminu.

Grizzvilja Iverson, Miami vilja Iverson.

Utah vilja Iverson ekki, svo þeir tradea Boozer fyrir SG og fá Millsap.

NBA-Wikipedia, 13.7.2009 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband