Dwyane Wade til Bulls 2010?-Dalembert á leið til Charlotte?

Dwyane Wade leikmaður Miami Heat gæti verið á leið til Chicago Bulls árið 2010. Wade er einn besti leikmaður NBA nú til dags hann er alveg örugglega með fimm bestu leikmönnum NBA deildarinnar og meðal annars Kobe Bryant og LeBron James eru þar aðeins á undan honum. Wade hefur staðið sig frábærlega fyrir Miami og hefur unnið einn titill í liði með Shaq á sínum tíma en verið óheppnir undanfarin 3 tímabil. Líkurnar eru líka fínar að Samuel Dalembert leikmaður Sixers sé á leið til Charlotte á næsta tímabili ég sem Sixers maður er ég ekkert sérlega svekktur að missa Dalembert en mjög góður varnamaður og að verja skot en pínu klaufalegur sóknarmegin en samt svolítið svekkjandi að missa þennan leikmann ef svo fer. 

d_wade.jpg d wade image by Prinnie008
(Dwyane Wade)


(Samuel Dalembert)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emmcee

Við gætum vel notað D-Wade, ef eitthvað er til í þessu.

Emmcee, 19.6.2009 kl. 01:22

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

Hvaða "við"? Heldurðu með Bulls?

NBA-Wikipedia, 20.6.2009 kl. 23:06

3 Smámynd: Emmcee

Je

Emmcee, 21.6.2009 kl. 07:43

4 identicon

Ok, ég held með Philly.

Grjóni 21.6.2009 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband