Fhiser sprengdi Magic-menn

Derek Fisher, leikmaður Lakers skaut þriggja þegar Lakers voru undir 87-84 og 4,7 sekúndur og hitti og þá stóðu leikar jafnir í 87. Pau Gasol kláraði þetta í framlengingunni með tveimur troðslum sem ýtti Magic-aðdáendum heim til sín.

,,Mér finnst ég hafa klárað leikinn með körfunni í lokin. Þetta gaf okkur alla vega séns á að vinna þó það væru fimm framlengingarmínútur eftir``sagði Fisher hæstánægður eftir leikinn í nótt.

Þá er það bara næsti leikur sem fer fram í Orlando aftur en ef Lakers vinna þar þá mega Orlando bara segja bless við drauminn sinn. Já, þetta var bara dæmið hans Fisher's þarna í blálokin.

Nelson gerði þarna klaufalegasta hlut sem hann hefur gert á ferli sínum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú veist að ef Lakers vinnur næsta leik þá verða þeir meistarar

Jason Orri 12.6.2009 kl. 11:41

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

Nei þú segir

NBA-Wikipedia, 12.6.2009 kl. 22:19

3 identicon

Þú segir neðst að ef Lakers vinnur næsta leik þá verða Orlando að segja bless við draumin sinn. Ef Lakers vinnur þá er þetta búið og þeir verða meistarar, þetta er eins og að ef Lakers vinnur þá verður draumur þeirra Orlando úr sögunni um að jafna.

Jason Orri 12.6.2009 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband