Kapono til Sixers fyrir Reggie Evans

Jason Kapono fyrrverandi leikmaður Toronto Raptors var skipt fyrir réttrúmum klukkutíma en nú er klukkan 22.31 að kveldi til.  Honum var skipt fyrir kraftframherjann Reggie Evansen hann náði sér ekki á blað hjá Philly í vetur enda mjög vanmetinn og spilaði lítið. Kapono skoraði 4,9 stigum meira á síðasta tímabili en hann ein besta þriggja stiga skytta deildarinnar. Kapono er 28 ára en Evans 29
svo að Philadelphia 76ers græða meira því þeir fá betri leikmann og yngri þannig að þeir koma vel út úr þessu því þeir höfðu enga góða skyttu og Kapono var með 45,4% nýtingu á síðasta leiktímabili.
 Þriggja stiga keppnin 2008.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: NBA-Wikipedia

Segi það sama

NBA-Wikipedia, 12.6.2009 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband