Knicks með sjö útisigra í röð - Úrslit næturinnar
6.12.2010 | 15:08
New York Knicks unnu sinn sjöunda útisigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Toronto Raptors af velli, 99-116.
Þá unnu San Antonio Spurs auðveldan sigur á New Orleans Hornets, 109-84, þar sem Hornets náðu aldrei forystu en Spurs náðu mest 38 stiga mun.
Spurs eru með besta árangur í deildinni hingað til, 17 sigra og 3 töp en þar á eftir koma Boston og Dallas með 16 sigra og 4 töp hvort lið.
Úrslit næturinnar eru eftirfarandi:
Boston 100-75 New Jersey
Detroit 92-102 Cleveland
Oklahoma 114-109 Golden State
Denver 108-107 Memphis
Phoenix 125-108 Washington
Portland 100-91 LA Clippers
Portland 100-91 LA Clippers
San Antonio 109-84 New Orleans
Toronto 99-116 New York
Toronto 99-116 New York
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA live - NBA 2k | Breytt s.d. kl. 15:09 | Facebook
Athugasemdir
Detroit vann Cleveland!
Gunnþór 7.12.2010 kl. 01:43
Já, fyrirgefið....
NBA-Wikipedia, 8.12.2010 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning