Udonis Haslem ætlar sér annan titil

Udonis_Haslem

Udonis Haslem hefur gert nýjan fimm ára samning við Miami Heat upp á 20 milljónir dala sem er 14 milljónum minna en peningurinn sem hann gat fengið hjá Dallas Mavericks og Denver Nuggets.

Það þýðir að Haslem, sem vann titil með Heat árið 2006, stefnir víst á að vinna annan titil að ári þar sem þrír af tíu bestu leikmönnum NBA-deildarinnar eru innifaldir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Það þýðir að Haslem, sem vann titil með Heat árið 2008, stefnir víst á að vinna annan... "

Heat unnu auðvitað 2006 en árið 2008 unnu Celtics

Siggi 18.7.2010 kl. 01:01

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

sorríi, skrifaði bara vitlaust

NBA-Wikipedia, 20.7.2010 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband