Carloz Boozer til bulls

carlos_boozer

Chicago Bulls hafa gert samning við einn besta kraftframherja í NBA-deildinni, Carloz Boozer, en Boozer hefur spilað með Utah Jazz æstum allan sinn feril en hann lék fyrstu tvö ár sín með Cleveland Cavaliers.

Samningurinn gildir í fimm ár upp á 80 milljónir dollara.

Boozer var með 19,7 stig og 13,2 fráköst að meðaltali í leik í úrslitakeppninni í vor en á tímabilinu skoraði hann 19,2 stig og tók 11,5 fráköst í leik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

verð að leiðrétta þessa færslu en boozer spilaði fyrstu tvö timabilin sín hjá cleveland

http://www.nba.com/playerfile/carlos_boozer/career_stats.html

atli 8.7.2010 kl. 13:16

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

já, gleymdi því, mun laga það eftir smá...

NBA-Wikipedia, 8.7.2010 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband