Barcelona og Caja Laboral mætast í úrslitunum á Spáni

carloz_juan_navarroBarcelona og Caja Laboral munu mætast í úrslitum spænska körfuboltans í ár.

Evrópumeistarar Barcelona eiga heimavallaréttinn en þeir hafa farið nokkuð auðvelt í gegnum úrslitakeppnina en Caja þurftu oddaleik gegn Real Madrid til þess að komast í úrslitin.

Þann 10. júní (á morgun) verður fyrsti úrslitaleikurinn en það lið sem vinnur þrjá leiki fyrst verður spænskur meistari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband