Nelson skoraði 24 stig - Magic að minnka munninn

dwight_howardOrlando Magic unnu annan leik sinn í röð í nótt á Boston Celtics, 113-92.

Jameer Nelson skoraði 24 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók 5 fráköst fyrir Magic en hjá Celtics var Rasheed Wallace stigahæstur með 21 stig.

Miðherji Celtics, Kendrick Perkins, fékk tvær ósanngjarnar tæknivillur dæmdar á sig í leiknum og var sendur í sturtu en Rajon Rondo, Marcin Gortat og Matt Barnes fengu allir eina tæknivillu dæmda á sig.

Stigaskor Magic:

Nelson: 24
Howard: 21
Lewis: 14
Redick: 14
Barnes: 9
Bass: 8
Pietrus: 8
Carter: 8
Williams: 5
Gortat: 2

Stigaskor Celtics:

Wallace: 21
Rondo: 19
Pierce: 18
Garnett: 10
R. Allen: 9
Rbinson: 5
Davis: 4
Williams: 2
Perkins: 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband