Lykilleikmenn Magic að vakna til lífsins - löguðu stöðuna í nótt

boston_celticsOrlando Magic unnu fyrsta leik sinn í seríu þeirra og Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar en leikurinn fór 92-96 í framlengingu.

Staðan í einvíginu er þó enn 1-3 fyrir Celtics en Magic eiga heimaleik á fimmtudaginn næstkomandi og geta því minnkað muninn í einn leik en Cetlics geta klárað seríuna í hverjum einasta leik sem verður spilaður í henni.

Dwight Howard átti frábæran leik með 32 stig og 16 fráköst.

Stigaskor Celtics:

Pierce: 32
R. Allen: 22
Garnett: 14
Rondo: 9
Davis: 6
Wallace: 4
Perkins: 3
T. Allen: 2

Stigaskor Magic:

Howard: 32
Nelson: 23
Lewis: 13
Redick: 12
Barnes: 10
Bass: 3
Carter: 3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband