Stoudemire skoraði 42 - Suns unnu Lakers
24.5.2010 | 12:38
Amaré Stoudemire skoraði 42 stig og tók 11 fráköst fyrir Phoenix Suns í nótt þegar liðið vann sinn fyrsta leik í seríu þeirra og Los Angeles Lakers, 118-109.
Kobe Bryant átti frábæran leik (36 stig, 11 stoð og 9 frák) en ekki dugði hann til þess að vinna leikinn því Suns voru að spila frábæran bolta.
Andrew Bynum skoraði aðeins 2 stig en hann spilaði ekki meira en 7 og 1/2 mínútu.
Stigaskor Suns:
Stoudemire: 42
Lopez: 20
Richardson: 19
Nash: 17
Dragic: 6
Hill: 5
Dudley: 4
Barbosa: 2
Amundson: 2
Frye: 1
Stigaskor Lakers:
Bryant: 36
Gasol: 23
Fisher: 18
Artest: 12
Odom: 10
Brown: 5
Farmar: 3
Bynum: 2
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Nýjir búningar | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning