Atlanta unnu oddaleikinn - Kobe kláraði Jazz

williams-bibby-horfordSvo er víst að Atlanta Hawks mæta Orlando Magic í annarri umferð úrslitakeppni NBA, en þeir unnu Milwaukee Bucks nokkuð örugglega í oddaleik liðanna í gær, 95-74.

Jamal Crawford skoraði 22 stig og gaf 6 stoðsendingar í leiknum, en Al Horford átti stórkostlegan leik með 16 stig, 15 fráköst og 4 stoðsendingar.

Brandon Jennings og Ersan Ilyasova voru bestir í liði Bucks, en Jennings skoraði 15 stig og gaf 5 stoðsendingar og Ilyasova skoraði 13 stig og reif 11 fráköst. 

 

Kobe Bryant skoraði  31 stig og gaf 4 stoðsedingar í sigri Los Angeles Lakers á Utah Jazz, 104-99, en Lakers eru nú komnir 1-0 yfir í seríu liðanna.

Pau Gasol átti einnig góðan leik með 25 stig og 12 fráköst en bekkur Lakers stóð sig mjög vel, 22 stig og 15 fráköst frá honum.
kobe_bryant


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Atlanta vinnur þetta

ari 3.5.2010 kl. 18:00

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

nei

NBA-Wikipedia, 4.5.2010 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband