Martin til Wiz - Gee látinn fara

Cartier MartinFramherjinn Cartier Martin, sem hefur verið að gera góða hluti hjá Golden State Warriors samdi í gær við Washington Wizards. Hann vildi ekki nýjan tíu daga samning hjá Warriors.

Martin er með 9,0 stig og 4,7 fráköst að meðaltali í leik, auk þess sem hann er að hitta úr 76% víta sinna.

Þá var bakverðinum Anlonzo Gee svift samningi sínum við Wizards en hann er einnig búinn að standa sig með prýði.

Hann er með 7,4 stig og 2,9 fráköst að meðaltali í leik en hæsta skor hans í einum leik er 19 stig, gegn Charlotte Bobcats fyrir stuttu.

San Antonio Spurs hafa nú samið við hann út tímabilið en þeir eru búnir að standa sig vel upp á síðkastið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband