Söguhornið: Larry Bird
19.3.2010 | 18:40
Larry Bird ólst upp í litlum bæ í Indiana að nafni West Baden. Hann er fæddur þann 7. desember árið 1956. Millinafn hans er Joe (Larry Joe Bird), en ekki eru allir sem vita það.
Hann var valinn sjötti í nýliðavalinu 1978 frá Indiana State háskólanum en Boston Celtics völdu hann. Strax á fyrsta tímabili sínu varð hann yfirburðarleikmaður og frá því var hann það
alltaf.
Á nýliðatímabili sínu skoraði hann 21,3 stig, hirti 10,4 fráköst og gaf 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik.
Bird var fyrstur manna til að vinna þriggja stiga keppni en hann var með í tíu stjörnuleikjum og var í byrjunarliði í níu af þeim. Hann skoraði 21,791 stig á
ferlinum og hirti 5,695 fráköst.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Söguhornið | Breytt 10.4.2010 kl. 11:24 | Facebook
Athugasemdir
Einhver mesti töffari allra tíma!
Hrafninn 21.3.2010 kl. 01:04
Jebb!
NBA-Wikipedia, 21.3.2010 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning