Úrslit kvöldsins

---

Leikjum kvöldsins er að ljúka og það er ljóst að KR verður deildarmeistari, sama hvernig fer í Hólminum því ÍR vann Grindavík 91-89, Tindastóll vann Fjölni 86-83 og það verða því Tindastóll og ÍR sem fara í úrslitakeppnina. Stjarnan vann Breiðablik 109-86. Njarðvík vann FSu 113-72 og Keflavík að vinna Hamar. Í Stykkishólmi er rúm mínúta eftir og þar leiðir KR 86-81.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband