Úrslit næturinnar - Rondo með tvennu í sigri Celtics

Rajon RondoRajon Rondo skoraði 22 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 6 fráköst í fimm stiga spennusigri Boston Celtics á Miami Heat í nótt, 107-102.

Þá vann San Antonio Spurs sætan sigur á Sacramento Kings, en George Hill skoraði 23 stig (jafnaði met sitt) og gaf 9 stoðsendingar (met hans) í leiknum, sem fór 113-115. Þess má geta að Spurs eru á sinni árlegu átta leikja ferðalagi.

Philadelphia 76ers vann þriggja stiga sigur á Chicago Bulls, en þar var aðeins baráttan og keppnisskapið sem skilaði sér. Leikurinn fór 106-103 fyrir Sixers.

Toronto 108 New Jersey 99

Atlanta 103 LA Clippers 97
Philadelphia 106 Chicago 103
New York 107 Washington 85
Boston 107 Miami 102
New Orleans 99 Oklahoma City 103
Dallas 110 Golden State 101
Utah 118 Portland 105
Sacramento 113 San Antonio 115
LA Lakers 99 Charlotte 97
Denver 97 Phoenix 109
Tölfræði

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha tvennu?

Kalli 4.2.2010 kl. 21:01

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

Já, double-double.

NBA-Wikipedia, 5.2.2010 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband