Úrslit næturinnar - Evans réð úrslitum í leik Kings og Nuggets
10.1.2010 | 18:52
Sacramento Kings unnu sinn fyrsta sigur í langan tíma, en þeir tóku á móti Denver Nuggets í nótt. Nýyliðinn Tyreke Evans var með 27 stig, 4 stoðendingar og 2 fráköst. Kings voru að venju án Francisco Garcia og Kevin Martin en vissulega voru Nuggets án Ty Lawson og Carmelo Anthony og síðan voru þeir Cauncey Billups og Chris "Birdman" Andersen að spila sinn fyrsta leik eftir meiðsli.
Charlotte 89-87 Memphis
Orlando 113-81 Atlanta
Detroit 94-104 Philadelphia
Chicago 110-96 Minnesota
Oklahoma 108-102 Indiana
Dallas 93-111 Utah
Houston 105-96 New York
Sacramento 102-100 Denver
Stig: Kevin Durant, OKC, 40 stig.
Fráköst: Troy Murphy, Indiana, 15 fráköst.
Stoðsendingar: Earl Watson (Indiana) og Deron Williams (Utah) 9 stoðsendingar.
Fráköst: Troy Murphy, Indiana, 15 fráköst.
Stoðsendingar: Earl Watson (Indiana) og Deron Williams (Utah) 9 stoðsendingar.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 19:01 | Facebook
Athugasemdir
Fyndin mynd
Kalli 11.1.2010 kl. 15:55
Hvað meinarðu?
NBA-Wikipedia, 11.1.2010 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning