Færsluflokkur: NBA
Fróðleg skipti
20.9.2009 | 12:29
Raptors
(-24,7m)
Raja Bell-5,2m
Alex Ajinca-1,3m
Gerald Wallace-9,5m
Bobcats
(-20,9m)
Andrea Bargnani-6,5m
Patric O'Bryant-855k
Jose Calderon-8,2m
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gelabale til Lakers
19.9.2009 | 21:39
LA Lakers eru nú að ganga frá samnnigum við franska framherjann Mickael Gelabale, en Gelabale spilaði síðast í NBA tímabilið 2007-08 með Seattle SuperSonics og var þar með fínar tölur, en hann skoraði 4,5 stig og hirti 2,1 frákast á aðeins 15,6 mínútum að meðaltali í leik. Þessi ágætis leikmaður var ekki með í liði Frakka á EM sem er nú á lokasprettinum en Frakkar duttu út gegn Spánverjum í 8 liða úrslitum mótsins.

(Gelabale spilaði með Real Madrid 08-09)
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Varadómarar munu byrja tímabilið
19.9.2009 | 19:39
Því má búast við að sjá varadómara dæma fyrstu mánuði NBA-deildarinnar, en ástæða þess er sú að efnahagsástandið er gífurlegt og David Stern situr hugsi í "hvíta húsinu". Síðasta tilboði var hafnað af dómarafélagi NBA(NBRA), en gæti þó enn verið birta í málinu að sögn dómara.
Eins og fyrr segir gætu því varadómarar hafið leiktímabilið, en þeir gætu reynst alveg ágætlega þó að þeir búa ekki undir miklum væntingum, en yfir höfuð bitnar það á David Stern ef þeir standa sig ekki.
Dómarar eru vel reyndir í NBA og gætu varadómarar því þurft að dæma nokkra æfingaleiki áður en þeir fara út í alvöruna, en þeir hafa "Training Camp" til undirbúnings og svo geta þeir sótt dómaranámskeið.
(Tim Donaghy, fyrrverandi NBA dómari.)
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eigandi Utah vill fá Marbury
19.9.2009 | 10:12
Stephon Marbury hefur verið boðið samning frá Utah Flash í NBA D-League en D-League er svokölluð fyrsta deildin hjá NBA. Marbury er nú í neðri hluta deildarinnar enda er hann líklega á leiðinni í D-League og mun kannski ekkert spila mikið þar.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mason til Kings
18.9.2009 | 21:42
Troðslumaðurinn Desmond Mason hefur gert eins árs samning við Sacramento Kings en Kings vantar liðsstyrk því þeir hafa ekki verið að standa sig á skrifstofunni í sumar nema að þeir hafa fengið nýliða. Nú eru þeir með 4 skotbakverði í liði sínu en þeir eru Tyreke Evans, Francisco Garcia, Kevin Martin og nú Desmond Mason, en Evans getur hins vegar spilað bakvörðinn.
Mason spilaði fyrir Oklahoma Thuder á síðasta tímabili og stóð sig með ágætum þar. Nú er hann kominn enn neðar og flytur frá "Northwest" til "Pacific" riðilsins.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ESPN.com: Cavs' West arrested in Maryland
18.9.2009 | 21:29
Prince George's County police spokeswoman Sgt. Michelle Reedy said Friday the Cleveland Cavaliers player was arrested about 10 p.m. Thursday.
Reedy said West was riding a Can-Am Spyder motorcycle north on the Capital Beltway in Upper Marlboro when he cut off an officer, who pulled him over.
Police said a handgun was found in his pocket, another in his pant leg and a shotgun in a guitar case strapped to his back.
The 26-year-old West, who lives in Brandywine, was charged with speeding and weapons counts. Reedy said West was released on his own recognizance early Friday.
Cavaliers general manager Danny Ferry said the team was aware of the situation.
"We have been in communication with Delonte and his family," Ferry said in a statement. "We are gathering more information and will not have further comment until the appropriate time."
West
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Blazers að ganga frá samningum við Howard
17.9.2009 | 19:58
Howard has spent 15 seasons in the NBA and general manager Kevin Pritchard said Thursday the 36-year-old will add "veteran savvy" to the young roster.
Howard averaged 4.1 points in 42 games with Denver and Charlotte last season.
A member of Michigan's Fab Five, Howard was the fifth player selected in the 1994 draft. He has career averages of 14.9 points and 6.6 rebounds in 1,043 games.
Terms of the contract were not disclosed.
NBA | Breytt 27.9.2009 kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Luther Head til Pacers
17.9.2009 | 18:38
Bakvörðurinn Luther Head hefur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Miami Heat og mun nú ganga til liðs við Indiana Pacers en Pacers hafa ekki staðið sig vel á skrifstofunni í sumar en Larry Bird situr þar hugsi.
Head hefur staðið sig með ágætum allan sinn feril en Houston Rockets, hans fyrrverandi lið ráku hann á miðju síðasta tímabili. Þaðan lagði hann af stað til Miami Heat en það var ekki fyrr en eftir þó nokkurn tíma. Þar skoraði hann 4,3 stig og reif 2,5 fráköst, auk þess sem hann gaf 2,3 stoðsendingar að meðaltali í leik.
Indiana menn ættu nú að vera fullmannaðir fyrir komandi tímabil en þó að þeir hafi ekki verslað mikið í sumar eru þeir með ansi sterkt lið, það verður nú bara að segjast. Hins vegar eru þeir ekki með lið sem er að fara inn í úrslitakeppnina og slá út eitthvað lið í fyrstu umferð. Þeir geta í mesta lagi komist inn í hana.
(Head í leik með fyrrum félögum
sínum í Houston.)
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skinner endurnýjar við Clips
17.9.2009 | 15:35
Brian Skinner hefur endurnýjað samnning sinn við Los Angeles Clippers, en hann spilaði með þeim á síðasta leiktímabili og lítur út fyrir að hann gerir það einnig á því komandi. Skinner er miðherji sem getur barist og hirt fráköst, en einnig skotið og hann var með 44,9% skotnýtingu á liðnu tímabili.
Hann var með 4,2 stig og reif 4,0 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Carney líklegast aftur til Philly
16.9.2009 | 20:51

(Carney)
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)