Færsluflokkur: NBA

Ilgauskas laus

The Big ZMiðherjinn Zydrunas Ilgauskas var í dag látinn laus frá samningi sínum hjá Washington Wizards og er honum frjálst að fara hvert sem er fyrir hvaða kostnað sem er.

Cleveland Cavaliers, hans gamla lið, voru að láta niður í "D-League" leikmennina Darnell Jackson og Daniel Green, svo að þeir gætu verið að rýma leikmannahópinn fyrir "The Big Z".

Ilgauskas var skipt til Wizards fyrir stuttu og hefur ekki spilað leik þar, og mun ekki gera, en lið eins og Denver Nuggets og Utah Jazz eru á höttunum á eftir honum, en Cleveland munu líklega landa honum.


Kings reka Hughes

Larry HughesThe Sacramento Kings have waived guard Larry Hughes, less than a week after acquiring him from the New York Knicks.

The move Tuesday comes after Hughes, who did not appear in a game with the Kings, was acquired as part of a three-team deal last Thursday that also sent Tracy McGrady from Houston to New York.

The Knicks revealed last week that Hughes has a fractured left ring finger and could miss four weeks.

Hughes has averaged 14.6 points a game since being the eighth overall pick of Philadelphia in 1998. He has also played for Golden State, Washington, Cleveland and Chicago.

NBA.com


Camby meiddur

Marcus CambyPortland Trail Blazers fengu nýlega til sín miðherjann Marcus Camby, en hann meiddist nú á dögunum í leik gegn NY Nets.

Camby er einn besti varnarmaður deildarinnar, sem sést hér á myndinni, en eins og allir mennskir körfuboltaleikmenn eldist hann og er ekki sami leikmaðurinn í dag og hann var fyrir fimm árum.

Hann er með 7,4 stig, 11,9 fráköst og 2,1 varið skot að meðaltali í leik á tímabilinu (í heildina) en hjá Portland er hann einungis með 2,0 stig, en samt sem áður nákvæmlega 9 fráköst.


Josh Howard úr leik

Josh HowardFramherjinn Josh Howard mun ekki leika meira á tímabilinu, en hann sleit krossbönd í hné í leik Washington Wizards gegn Chicago Bulls um daginn.

Honum var skipt til Wizards fyrir Caron Butler, en Butler hefur verið að blómstra í Dallas, og einnig Brendan Haywood sem þeir fengu líka, svo skiptin voru nokkuð óhagstæð fyrir Wizards.

Howard er með 12,7 stig og 3,6 fráköst að meðaltali í leik, en tímabilið 2007-08 þar sem hann var með 19,9 stig og 7,0 fráköst í leik var hápunktur ferils hans.


Úrslit næturinnar - Kobe kominn aftur og skorar flautukörfuna fyrir Lakers

Cleveland 105 New Orleans 95
Miami 88 Minnesota 91
Boston 110 New York 106
New Jersey 93 Portland 102
Memphis 98 LA Lakers 99
Oklahoma City 102 Phoenix 104
Sacramento 89 Detroit 101
Golden State 102 Philadelphia 110

Úrslit næturinnar - Bogut með 20-20 gegn Knicks

New York-MilwaukeeAndrew Bogut skoraði 24 stig og tók 20 fráköst (20-20) í rústi Milwaukee Bucks á New York Knicks, 67-83, í Madison Square Garden í New York.

Þá skoraðu nýju menn Dallas Mavericks (Caron Butler, Brendan Haywood og DeShawn Stevenson) 28 stig og hirtu 29 fráköst í sigri Dallas á Indiana Pacers.

Washington Wizards unnu spennandi sigur  á Chicago Bulls, 101-95, þar sem Andre Blatche skoraði 25 stig og James Singleton tók 12 fráköst, en hann kom frá Dallas fyrr í mánuðinum.

Washington 101 Chicago 95
New York 67 Milwaukee 83
Dallas 91 Indiana 82
Utah 100 Atlanta 105
LA Clippers 98 Charlotte 94

Úrslit næturinnar - Jamison byrjar illa með Cavs

Vince CarterAntawn Jamison hefur ekki byrjað vel með Cleveland Cavliers, eða er hann alla vega ekki að bæta gengi liðsins, en liðið tapaði með sex stigum í nótt fyrir Orlando Magic, 101-95.

Þá unnu Denver Nuggets góðan sigur á Boston Celtics, en í þeim leik skoraði Chauncey Billups 26 stig.

Oklahoma City Thunder unnu sinn níunda leik í röð með öðrum spennusigri, en nú á Minnesota Timberwolves þar sem Russel Westbrook var með þrefalda þrennau, 22 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar.

Orlando 101 Cleveland 95
Denver 114 Boston 105
New Jersey 94 Memphis 104
Detroit 109 San Antonio 101
Minnesota 107 Oklahoma City 109
New Orleans 102 Houston 94
Phoenix 104 Sacramento 88
Golden State 108 Atlanta 104
Portland 89 Utah 93


Úrslit næturinnar - Nýir menn stóðu sig vel í nótt

Tracy McGradyTracy McGrady spilaði í nótt sinn fyrsta leik á tímabilinu sem hann fær eitthvað að spila.

Hann spilaði 32 mínútur í leik New York Knicks gegn Oklahoma City Thunder og skoraði 26 stig og gaf 5 stoðsendingar. Hins vegar töpuðu Knicks með 3 stigum (118-121) en Kevin Durant skoraði flautukörfu.

Aðrir nýir leikmenn fundu sig líka hjá nýjum liðum, en til dæmis skoraði John Salmons 19 stig í sigri Milwaukee Bucks á Charlotte Bobcats, en hjá Charlotte skoraði Ty Thomas 12 stig og tók 11 fráköst.

Chicago Bulls unnu stórsigur á Philadelphia 76ers, en Bulls voru með þrjá nýa leikmenn, Acie Law, Hakim Warrick og Flip Murray, en Warrick skoraði 15 stig og tók 9 fráköst og Murray skoraði 12 stig.

Kevin Martin spilaði sinn fyrsta leik með Houston Rockets í nótt og skoraði 14 stig, tók 6 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Það er mjög gott en ef maður lítur innst inn í tölfræðina, er þá þetta gott?
FG: 3/16 - TO: 2 - PF: 2

Toronto 109 Washington 104
New York 118 Oklahoma City 121
Chicago 122 Philadelphia 90
Houston 115 Indiana 125
Milwaukee 93 Charlotte 88
Dallas 97 Miami 91
LA Clippers 99 Sacramento 89

Breyting á tveimur skiptum

Tracy McGradyÍ nótt varð breyting á tveimur skiptum, Tracy McGrady fór til New York Knicks en ekki Kings og John Salmons fór til Milwaukee Bucks fyrir Joe Alexander og Hakeem Warrick, en akki Francisco Elson og Kurt Thomas.

Hins vegar fór Elson (og Jodie Meeks) til Philadelphia 76ers fyrir Primoz Brezec, Royal Ivey og nýliðarétt í sumar.

T-Mac skiptin:

Knicks
Fá: Tracy McGrady, Sergio Rodriguez
Senda frá sér: Larry Hughes, Jordan Hill, Jared Jeffries

Rockets
Fá: Kevin Martin, Hilton Armstrong, Jordan Hill, Jared Jeffries
Senda frá sér: Tracy McGrady, Carl Landry, Joey Dorsey

Kings
Fá:Carl Landry, Joey Dorsey, Larry Hughes
Senda frá sér:Kevin Martin, Hilton Armstrong, Sergio Rodriguez


Molar um skiptin í NBA

  • Tyrus Thomas var sendur til Charlotte Bobcats fyrir Ronald "Flip" Murray, Acie Law og valréttur í fyrstu umferð í framtíðinni frá Charlotte.
  • San Antonio Spurs sendu miðherjann Theo Ratliff til Charlotte Bobcats fyrir nýliðarétt í annarri umferð árið 2016.
  • Nate Robinson er farinn til Boston Celtics, NYK fá fyrir hann Eddie House, J.R. Giddens og Bill Walker en með honum fer Marcus Landry til Celtics.
  • Dominic McGuire fór í nótt frá Washington Wizards til Kings fyrir nýliðarétt í annarri umferð í sumar.
  • Ronnie Brewer fór til Memphis Grizzlies fyrir nýliðarétt í fyrstu umferð (í framtíðinni).

       Umfjöllun kemur um fleiri skipti í dag.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband