Færsluflokkur: Free Agency

Sessions á tali við T'Wolves?

Farið gæti svo að fyrrverandi leikmaður Milwaukee Buck sé á leiðinni til Minnesota Timberwolves, en Wolves hafa samkvæmt ESPN.com boðið leikmanninum samning, en ekkert um það er hins vegar gefið upp, aðeins "Sessions on brink of offer sheet?".


Arroyo til Cips?

LA Clippers buðu í gærkvöld bakverðinum knáa Carlos Arroyo samninstilboð, en ekki er gefið upp hve stór potturinn er. Arroyo ver sterklega orðaður við Chicago Bulls, en nú gæti það verið úr sögunni nema að Arroyo vilji ekki fara til LA og muni samþykkja að spila með Bulls.


ESPN.com: Free agent Jason Collins joins Hawks

The Atlanta Hawks have added more depth and size to their frontcourt by signing center Jason Collins, who spent last season with Minnesota.

The move comes about a week after the Hawks signed 6-foot-10 forward Joe Smith.

Hawks general manager Rick Sund said the 7-foot Collins, an eight-year veteran, will add size "and a good interior defensive presence," to the Hawks.

Sund said Collins, who played with the New Jersey Nets in the 2002 and 2003 NBA finals, also brings postseason experience.

Collins played in 31 games with Minnesota last season and averaged 1.8 points and 2.3 rebounds.

Jason Collins
Collins.


ESPN.com: Moore returning west as a Warrior

After a half-season stint with the Boston Celtics, Mikki Moore is going back to the West Coast.

Moore's agent, Mark Bartelstein, told ESPN.com on Monday that the free-agent center agreed to a one-year contract with the Golden State Warriors over the weekend.

Moore's deal is for the $1.3 million, the veteran minimum.

He signed with the Celtics in March after negotiating a buyout with the Sacramento Kings after the trading deadline but struggled to make an impact with the Celtics, averaging only 1.5 points and 1.5 rebounds in 6.6 minutes in the playoffs.

Moore
Moore.


Desmond Mason til Nuggets?

Farið gæti svo að hinn samningslausi Desmond Mason sé á leiðinni til Denver Nuggets, en hann gaf það út á dögunum að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við sitt gamla lið, Oklahoma City Thunder. Hann mun henta Nuggets frábærlega því J.R. Smith, aðalskotbakvörður þeirra verður ekki með í fyrstu sjö leikjum deildarinnar, en hann er í banni og svo gæti Mason komið inn á fyrir Smith þegar Smith er kominn aftur.


Arroyo til Bulls?

Chicago Bulls, sem hafa fullbókaða bakvarðarstöðu eru ekki hættir því þeir gætu verið að krækja sér í bakvörðinn knáa frá Puerto Rico, Carlos Arroyo. Arroyo spilaði í Ísrael síðasta tímabil en hann hefur ekki leikið með Bulls, þrátt fyrir að hafa farið víða í NBA og hann spilaði síðast með Orlando Magic þar sem hann skoraði 6,9 stig og gaf 3,5 stoðsendingar en það var 2007-2008 tímabilið.

Besta tímabil hans var 2003-2004 tímabilið þar sem hann spilaði 71 leik og var í byrjunarliði í 71 leik.
Þá skoraði hann 12,6 stig, gaf 5,0 stoðsendingar og tók 2,6 fráköst að meðaltali í leik.


FA: Eric Snow á spjallinu við A.I.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband