Færsluflokkur: KKÍ
Úrslitakeppni KKÍ - Spáin þín
25.3.2010 | 12:55
Nú erum við búnir að setja upp "Brackets" fyrir Úrslitakeppni KKÍ. Þú getur sett inn þína spá hér.
8-liða úrslit
1. KR
8. ÍR
2. Keflavík
7. Tindastóll
3. Grindavík
6. Snæfell
4. Stjarnan
5. Njarðvík
Undanúrslit
?
?
?
?
Úrslit
?
?
KKÍ | Breytt s.d. kl. 12:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Magnús verður klár fyrir aðra umferð í úrslitakepninni
19.3.2010 | 18:23
KKÍ | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit kvöldsins
18.3.2010 | 21:09
Leikjum kvöldsins er að ljúka og það er ljóst að KR verður deildarmeistari, sama hvernig fer í Hólminum því ÍR vann Grindavík 91-89, Tindastóll vann Fjölni 86-83 og það verða því Tindastóll og ÍR sem fara í úrslitakeppnina. Stjarnan vann Breiðablik 109-86. Njarðvík vann FSu 113-72 og Keflavík að vinna Hamar. Í Stykkishólmi er rúm mínúta eftir og þar leiðir KR 86-81.
KKÍ | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ilievski hættur hjá KFÍ
16.3.2010 | 16:42
KFÍ, Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar, munu ekki hafa Borce Ilievski sem þjálfara að ári, en þeir unnu fyrstu deildina með vinningstölunni 16/2 og munu því spila í úrvalsdeild að ári.
KFÍ skiptir um þjálfara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
KKÍ | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mögnuð flautukarfa Jarvis kom ÍR í úrslitakeppnina
13.3.2010 | 11:05
KKÍ | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Haukur á leiðinni út í háskóla
8.3.2010 | 15:30
Framherjinn og háloftafuglinn Haukur Pálsson, er á leiðinni til Maryland, en þar mun hann spila fyrir háskólaliðið og læra með því.
Sumarið 2009 ákvað hann að fara til Florida og spila (og læra) í Montverde-skólanum, sem var góð reynsla fyrir leikmanninn.
Margir Góðir háskólar, eins og Davidson-skóli, hafa verið á höttunum eftir Hauki, en Bob McKillop, þjálfari Davidson blómstraði af áhuga yfir honum.
Haukur mun semja formlega við liðið í apríl, en Maryland leika í ACC-deild háskólanna, sem talin hefur verið einn af tveimur bestu deildunum síðustu áratugi.
Þess má geta að lið eins og North Carolina, Virginia, Florida State, Clemson og Georgia Tech leika í riðlinum. NBA-leikmenn eins og Juan Dixon (hættur), Steve Francis (hættur) og James Gist (ekki á samningi) hafa leikið með skólanum.
KKÍ | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20 ára afmælismót Nettó!
22.2.2010 | 14:51
20 ára afmælismót Nettó fer fram um helgina. Mótin er betur þekkt sem Samkaupsmótið, en eftir að Samkaup í Reykjanesbæ skipti yfir í Nettó hefur það verið kallað Nettómótið.
Þetta er mikill áfangi og væntanlega verður þetta mót það stærsta í sögu þess.
Vegleg afmælisgjöf verður gefin krökkunum sem spila á mótinu í tilefni tvítugsafmælisins og boðið verður upp á Pizza-veislu í lok móts.
Einnig verður bíó fyrir alla, fyrir yngstu kynslóðina verður sýnd myndin Planet 51, sem er gerð af höfundum Shrek-myndanna og fyrir eldri krakkana verður myndin Old dog.
KKÍ | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Helena Sverris spáir um úrslit Bikarsins
18.2.2010 | 16:38
KKÍ | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ólafur Ólafs treður rækilega í "grillið" á Jeremy Caldwell
16.2.2010 | 18:26
Jeremy Caldwell þurfti áfallahjálp við þessa troðslu frá Ólafi Ólafssyni, en Grinvíkingar (lið Ólafs) unnu Blika fyrir skömmu.
Fyrir þá sem vita ekki hver Ólafur er er hann fyrrum tro'slukóngur Íslands (2008). Hann er fæddur árið 1990 og er uppalinn í Grindavík.
Hann spilaði erlendis í fyrra með unglingaliði, en hann kom aftur heim eftir úrslitakeppnina í fyrra og spilar með Grindavík núna.
KKÍ | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Njarðvík verða Íslandsmeistarar
31.1.2010 | 12:36
Samkvæmt skoðendum www.nba.blog.is verða Njarðvíkingar Íslandsmeistarar karla árið 2010.
Langflestir sögðu að UMFN (Njarðvík) mundu vinna, en það voru um 80% sem kusu UMFN.
Við viljum þakka öllum þeim sem kusu innilega og vonum að þeir bestu vinna
Hverjir verða Íslandsmeistarar karla á þessu tímabili?
Njarðvík 81% (174 atkvæði)
Grindavík 2% (5 atkvæði)
Stjarnan 2% (5 atkvæði)
KR 7% (15 atkvæði)
Keflavík 3% (7 atkvæði)
Snæfell 1% (4 atkvæði)
Annað lið 1% (4 atkvæði)
KKÍ | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)