Ostertag að hugleiða endurkomu
14.9.2009 | 20:16
Svo gæti farið að Greg Ostertag sé á leiðinni í NBA aftur, en Ostertag spilaði á árum áður með Utah Jazz. Allir sem hafa séð hann leika og hafa séð hans fallega dans í Sacramento munu aldrei í lífinu gleyma manninum; Nú gæti hann komið aftur.
Ferill Ostertags er hér.
Íþróttir | Breytt 15.9.2009 kl. 18:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
James Singleton áfram hjá Dallas Mavs
14.9.2009 | 20:03
Dallas Mavericks eru búnir að ná samkomulagi við framherjann James Singleton um að endurnýja samning sinn við félagið, en hann mun gera það á næstu dögum eða um helgina. Singleton var frábær hjá Mavericks á síðasta tímabili og var með 5,1 stig og 4,0 fráköst að meðaltali í leik.
Singleton var að koma inn á fyrir Dirk Nowitzki, á eftir Brandon Bass og einnig var hann að spila eitthvað í framherjanum en ekki kraftframherjanum eins og venjulega. Þar kom hann inn á fyrir Josh Howard á eftir Antoine Wright og Shawne Williams í örfá skipti, þegar hann var ekki meiddur.
(Sigleton er ungur og efnilegur.)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Warren Carter og Sun Yue til Knicks
14.9.2009 | 16:07
New York Knicks hafa náð samningi við þá Sun Yue og Warren Carter, Yue var rekinn frá LA Lakers fyrr í sumar og þar kemur einnig fyrir bakvörðurinn Gabe Pruitt, sem Knicks voru einnig að fá til sín. Þá hafa þeir einnig fengið leikmann að nafni Warren Carter en hann 206 cm framherji og var í Illinois háskólanum.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pruitt til Knicks
13.9.2009 | 20:28
Annar leikmaður sem var valinn í nýliðavalinu árið 2007 hefur nú gert samning við lið, en að þessu sinni var það bakvörðurinn Gabe Pruitt. Pruitt var valinn mun fyrr en Ramon Sessons sem er hinn liðaskiptirinn sem var valinn árið 2007, en Pruitt var valinn 32. en Sessions númer 56, en Sessions hefur verið svo mikið mikið betri að hann verðskuldar miklu meira að hafa unnið titil en Pruitt, en Pruitt vann titil með Boston Celics á nýliðaári sínu í NBA-deildinni.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Iverson alveg gullfallegur í Grizz
13.9.2009 | 20:19
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sessions endanlega til T´Wolves
13.9.2009 | 20:16
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
MJ, Robinson og Stockton í höllina
12.9.2009 | 11:21
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
King James bara kominn í NYK
12.9.2009 | 10:58
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
EM komið á 2. stig
10.9.2009 | 17:49
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)