Troðslur vikunnar
15.11.2009 | 00:25
Skoðið númer tvö vá.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Paul meiddur og Hornets í vaskinn
15.11.2009 | 00:18
Chris Paul leikmaður New Orleans Hornets meiddist á vinstri fæti í leik gegn Portland en hann gæti verið úr leik næstu tvær vikurnar. Hann ferðaðist ekki með New Orleans í leiknum gegn Atlanta. Allt virðist vera á leið í vaskinn hjá Hornets undanfarna leiki.
Slæm sjón að sjá þar á ferð.
Íþróttir | Breytt 16.11.2009 kl. 20:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Byron Scott rekinn frá Hornets
12.11.2009 | 19:41
Fyrrum leikmaður Los Angeles Lakers, Byron Scott, var látinn pakka í töskurnar í dag, en síðustu árin hefur hann þjálfað New Orleans Hornets.
Árið 2008 var Scott útnefndur þjálfari ársins með 56-26, en í úrslitakeppninni eftir 2007-08 tímabilið, sem hann var þjálfari ársins, duttu þeir naumlega út í undanúrslitum vesturdeildarinnar, 4-3 og síðasti leikur seríunnar fór 82-91, Spurs í vil.
Scott átti farsælan feril með LA Lakers, en á heila ferlinum skoraði hann 14,1 stig og reif niður 2,8 fráköst í leik. Einnig spilaði hann með Vancouver Grizzlies og Indiana Pacers, en eftir að hafa verið í allmörg á hjá Lakers tók hann sér fjögurra ára frí frá þeim en hann sneri síðan aftur til þeirra og kláraði feril sinn þar.
Hann byrjaði þjálfaraferil sinn hjá New Jersey Nets og þjálfaði þá í fjögur tímabil, en síðan þá hefur hann þjálfað New Orleans Hornets og NO/Oklahoma City (sama liðið).
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
12.11.2009 | 15:08
Toronto - Chicago 99 -89
Indiana - Golden State 108 - 94
Boston - Utah 105 - 86
Detroit - Charlotte 98 - 75
New Jersey - Philadelphia 79 - 82
New York - Atlanta 101 - 114
Minnesota - Portland 84 - 107
Orlando - Cleveland 93 - 102
Milwaukee - Denver 108 - 102
Houston - Memphis 104 - 79
San Antonio - Dallas 92 - 83
Los Angeles Clippers - Oklahoma 79 - 83
Phoenix - New Orleans 124 - 104
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Abdul-Jabbar með hvítblæði
11.11.2009 | 11:11
Íþróttir | Breytt 9.11.2010 kl. 19:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
11.11.2009 | 10:56
Íþróttir | Breytt 12.11.2009 kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kona Shaq sækist eftir skilnaði
10.11.2009 | 20:58
Íþróttir | Breytt 11.11.2009 kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Golden State - Minnesota (umfjöllun)
10.11.2009 | 19:45
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
10.11.2009 | 08:08
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)